30.1.2007 | 22:22
Búiđ mál?
Í rauninni skiptir framhaldiđ engu máli. Ekkert ţessara sćta gefur neinn rétt inní nćstu stórmót. Nćstu stórleikir eru baráttan um ađ tryggja sig inn í nćsta Evrópumót. Ég treysti strákunum hinsvegar til ađ hafa metnađinn í lagi og verđa nćstir á eftir dönum eđa semsagt í fimmta sćti á ţessu móti. Ţađ mun minna danina á hvađ ţeir voru í raun heppnir í kvöld en ţeir fara ekki lengra. Framundan er hinsvegar slagur viđ enn eina fyrrum Júgóslavíuţjóđina Serba um ţátttökurétt í nnćsta Evrópumóti.
HM: Smáatriđi sem skildu á milli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Það er bara 1. sætið sem gefur sjálfkrafa rétt á Ólympíuleikanna...breyttar reglur
Eggert Már Stefánsson (IP-tala skráđ) 30.1.2007 kl. 22:56
Það er rétt, og ekkert fæst gefins inn í næsta Evrópumót. Nefnilega, sæti 2-8 gefa ekkert.
viđar Fr. (IP-tala skráđ) 30.1.2007 kl. 23:16
Búsettur i DK. Forhelvede.......
Tetta var ótrulegur leikur. Nú er ég búsettur i DK: ég get lofad ykkur tví ad danir eru alveg med tad á hreinu ad tessi sigur hefdi alveg eins endad med tapi! Tad var talad mikid um okkar stangar skot i lok leiks. Audvitad er tetta hrćdilegt og tekur líklegast langann tíma ad jafna sig. Tad er svo sorglegt er ad teir "litlu" töpudu! Ég er stoltur ad vera íslendingur i danmörku i dag! Ég flagga islenska fánanum i dag og minni danina á ad nćst verdi teir ekki eins heppnir. Ragnar Karl Gudjonsson
Ragnar Karl Gudjonsson (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 09:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.